• Skjólstæðingur

María 24 ára

"Ég innskrifaðist á Laugaland þegar ég var 15 ára og var þar í 14 mánuði.

Ég var í neyslu sem unglingur og ef ég hefði haldið áfram hefði ég líklega dáið.

Tíminn sem ég átti á Laugalandi setti tóninn fyrir mitt líf.

Ég lærði að taka ábyrgð á sjálfri mér og mínum gjörðum.

Ég tileinkaði mér góða lífshætti og ég get sagt að ég væri ekki sú góða manneskja, móðir og maki í dag ef það væri ekki fyrir frábæra starfsfólkið og Pétur Brodda."

83 views

Related Posts

See All

Hrefna, 25 ára

Ég kom á Laugaland 17 ára. Ég er virkilega þakklát fyrir tímann þar. Starfsfólkið er frábært og það var annaðhvort að gera eitthvað fyrir okkur, með okkur eða grínast í okkur. Þarna er heilbrigð rútín

Ljósbrá 21 árs

"Þegar ég var 17 ára og búin að flakka til og frá í liggur við öll úrræði sem ég gat mögulega farið í var ákveðið að ég færi á Laugaland. Ég var alveg tjúlluð þegar ég fékk fréttirnar og ætlaði alls e

Auður 26 ára

"Ég kom inn á Laugaland 16 ára vegna andlega veikinda. Það vissi enginn nákvæmlega hvert hægt væri að setja mig en sem betur fer var geðlæknirinn minn og foreldrar mínir sammála um að berjast fyrir þv

 

Frásagnir einstaklinga hvernig meðferðarheimilið á Laugalandi bjargaði þeim