• Fagfólk

Fyrrverandi starfsmaður Laugalands

Ég starfaði á Laugalandi í fimm ár. Á þeim árum komu stúlkur og fóru.

Þær voru stundum ósáttar að þurfa að innskrifast en þær voru nær undantekningarlaust sorgmæddar þegar þær fóru, voru útskrifaðar. Það segir ansi margt.

Ástæðan var sú að starfið var unnið af hugsjón og haft að leiðarljósi að búa þeim heimili á meðan á dvölinni stóð.

Þetta er starfsemi sem má ekki hætta. Hún bjargar mannslífum.

39 views

Related Posts

See All

Sara Linneth

"Ég fór í vettfangsnám á vegum HÍ á Laugaland árið 2019. Ég vissi í rauninni ekki mikið um starfið en markhópurinn var ástæðan fyrir að ég valdi að fara þangað. Ég lærði ótrúlega margt á þeim tíma sem

 

Frásagnir einstaklinga hvernig meðferðarheimilið á Laugalandi bjargaði þeim

© 2021 Laugaland bjargaði mér.

 Ljósmyndir og vefhönnun Sara Helena Bjarnad Blöndal

Tökum við frásögnum á

laugalandbjargadimer@gmail.com